Verður sumar,
verður haust,
verður vetur,
verður vor?
Verður rigning,
verður rok
verður sólskin
verður snjór?
Verður dagur,
verður nótt,
verður morgun
verður kvöld?
Verð ég ungur,
verð ég gamall?
Munuð þið syrgja mig og gráta
þegar ég dey?
Eða verðið þið þá þegar dauð?


Lyrics submitted by sokorny

Árstíðir dauðans song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain