0 Meanings
Add Yours
Follow
Share
Q&A

Í blíðu stríði Lyrics

Glöð í bragði
við leikum saman
brosandi augum
hvíslumst.

Tíminn gleymist
en lífið líður
áfram en við
eldumst ekki.

Herjum saman
í blíðu stríði
alein gegn
alheiminum.

Vonin veitir
skammvinnt skjól
svo saman
við hjálpumst áfram.

Sér í lagi
við erum ekkert
en sameinuð
við sigrum allt.
0 Meanings

Add your song meanings, interpretations, facts, memories & more to the community.

Add your thoughts...
Questions and Answers

Ask specific questions and get answers to unlock more indepth meanings & facts.

Ask a question...