Í ólgusjó
ég reyni að leita að landi,
sem veitir skjól
gegn ölduróti mannhafsins.
Í ólgusjó
ég reyni að leita að landi,
sem veitir skjól.

Á miðri leið
þá sé ég hvar þú ert kominn,
að fylgja mér
að landinu sem mig dreymir um.
Á miðri leið
þá sé ég hvar þú ert kominn,
að fylgja mér.

Á nýjum stað
ég finn að áhyggjur hverfa,
með þig við hlið
bíða bjartari dagar mín.
Á nýjum stað
ég finn að áhyggjur hverfa,
með þig við hlið.


Lyrics submitted by tissueshoulders

Í sjávarháska song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain