1 Meaning
Add Yours
Follow
Share
Q&A
Ringulreið Lyrics
Ég hafði enga ástæðu
ég hafði enga afsökun
fyrir þungu orðunum
sem ég missti út úr mér.
Andartakið staðnaði
þögnin var svo þrúgandi
ég reyndi að leita í augu þín
en þau voru tóm.
Hugsanirnar hringsnerust
skynsemin var flogin burt
ég heimsku mína harmaði
nú var botninum náð.
Ég orðum saman raðaði
því tekið hafði ákvörðun
að gefast upp í stríðinu
áður en það hófst.
Því ég hleyp stundum
fram úr mínum hugsunum
en hrasa á sprettinum
og fell svo harkalega niður.
ég hafði enga afsökun
fyrir þungu orðunum
sem ég missti út úr mér.
þögnin var svo þrúgandi
ég reyndi að leita í augu þín
en þau voru tóm.
skynsemin var flogin burt
ég heimsku mína harmaði
nú var botninum náð.
því tekið hafði ákvörðun
að gefast upp í stríðinu
áður en það hófst.
fram úr mínum hugsunum
en hrasa á sprettinum
og fell svo harkalega niður.
Add your song meanings, interpretations, facts, memories & more to the community.
CHAOS
I had no reason I had no excuse For the harsh words That poured out of me
I stopped for a second The silence was so repressive I tried to look into your eyes But they were empty
The thoughts turned around in circles The reason had gone I regretted my stupidity Now the bottom was reached
I put the words together Thus I had come to the decision To give up the war Before it would begin.
Therefore I run occasionally From my thoughts But sprinting I stumble And fall down hard.