Þú sefur alveg til hádegis
Þú deyrð en lifnar við
Laufblöðin breyta um lit
Þú finnur til - ferð á fætur
Íklæddur regnkápu - þú heldur út í skammdegið
Þú rífur úr hjartarætur sem þú treður á
Með hendur í vösum, með nóg kominn
Í votu grasinu geng þangað til
Það skín á mig í gegnum trjágreinar
Lít upp og lifna við - laufblöðin breyta um lit
Við finnum yl, festum rætur
Afklæðum og hjörtum
Við höldum út í góðan dag
Gróðursetjum og gefum líf og við springum út
Með hendur úr vösum í mold róta
Núna fjarlægjum við hugsun ljóta
Tíminn lagar allt, gefur líf, kyndir upp bál
Logar sálar
Ekki lengur kalt, hef aftur líf
Lifnar mín sál, heiminn mála
Þú deyrð en lifnar við
Laufblöðin breyta um lit
Íklæddur regnkápu - þú heldur út í skammdegið
Með hendur í vösum, með nóg kominn
Í votu grasinu geng þangað til
Lít upp og lifna við - laufblöðin breyta um lit
Afklæðum og hjörtum
Við höldum út í góðan dag
Með hendur úr vösum í mold róta
Núna fjarlægjum við hugsun ljóta
Logar sálar
Ekki lengur kalt, hef aftur líf
Lifnar mín sál, heiminn mála
Add your song meanings, interpretations, facts, memories & more to the community.
http://lyricwiki.org/Sigur_R%C3%B3s:Illgresi
For those that can't be bothered following the link: You sleep till noon You die but come to life The leaves change their colors
You ache - get up and dress In a raincoat - you keep going into the bleak days
You tear out heart-roots that you stamp on With your hands in your pockets, been through enough Walking in wet grass until
It shines on me through the branches I look up and revive - the leaves change their colors
We find our goals, put down roots Undress and our hearts We go out into a good day
We plant and we give life and we blossom With our hands out of the pockets in earth you delve Now we remove ugly thoughts
Time heals all, gives life, kindles fires Burns souls No longer cold, alive again My soul comes to life, paints the world
A(nother) lovely song.
beautiful.
Okay, so what do they mean?
This is one of my ultimate favourite Sigur Rós songs. It just makes me cry so much. Just everything about this is perfect.