Ég Læt Mig Líða Áfram
Í Gegnum Hausinn
Hugsa Hálfa Leið
Afturábak
Sé Sjálfan Mig Syngja Fagnaðarerindið
Sem Við Sömdum Saman
Við Áttum Okkur Draum
Áttum Allt
Við Riðum Heimsendi
Við Riðum Leitandi
Klifruðum Skýjakljúfa
Sem Síðar Sprungu Upp
Friðurinn Úti
Ég Lek Jafnvægi
Dett Niður
Alger Þögn
Ekkert Svar
En Það Besta Sem Guð Hefur Skapað
Er Nýr Dagur
Í Gegnum Hausinn
Hugsa Hálfa Leið
Afturábak
Sé Sjálfan Mig Syngja Fagnaðarerindið
Sem Við Sömdum Saman
Við Áttum Okkur Draum
Áttum Allt
Við Riðum Heimsendi
Við Riðum Leitandi
Klifruðum Skýjakljúfa
Sem Síðar Sprungu Upp
Friðurinn Úti
Ég Lek Jafnvægi
Dett Niður
Alger Þögn
Ekkert Svar
En Það Besta Sem Guð Hefur Skapað
Er Nýr Dagur
Add your thoughts
Log in now to tell us what you think this song means.
Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!
Viorar Vel Til Loftarasa (A context-based English translation)
I let myself flow onwards.
I swim through my mind back and forth.
My soul still sings the song we once wrote together.
We once had a dream.
We had everything.
We rode to the end of the world.
We rode on searching.
We climbed skyscrapers but they were all destroyed.
The peace is gone now.
I lack balance.
I fall down.
Still I let myself flow onwards.
I swim through my mind but I always come back to the same place.
There is nothing left to say.
This is for the best.
God will provide a day for us
tomorrow.