0 Meanings
Add Yours
Follow
Share
Q&A

Óðinn Lyrics

Loki heitir, Óðinn opni
augu Miðgarðs vætta.
Oki undir, vondu vopni
veldur, engra sætta.

Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.

Finnum duginn, ekki efast,
alltaf sýna gæsku.
Vinnum þegar sorgir sefast, sjaldan beitum græsku.

Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.

Sofa skaltu, aldrei ata
árar sálu tæra.
Lofa Óðin, heimskir hata,
heiðna sinnið næra.

Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.
0 Meanings

Add your song meanings, interpretations, facts, memories & more to the community.

Add your thoughts...
Questions and Answers

Ask specific questions and get answers to unlock more indepth meanings & facts.

Ask a question...