0 Meanings
Add Yours
Follow
Share
Q&A

Svartir Sandar Lyrics

Ég og þú
og svartir sandar.
Uppþurrin ást
í óbyggðum andar.

Leiðin heim
í hlykkjum liggur.
Ískalt regn
og kolniðamyrkur.

Feigan dreymir dauða sinn,
kulin hjörtu villast.
Minningin um hver við vorum,
vonin dauð og ástin þorrin.

Svartir sandar.
Óbyggðar andar.
0 Meanings

Add your song meanings, interpretations, facts, memories & more to the community.

Add your thoughts...