0 Meanings
Add Yours
Share
Q&A
Meistari á Skíðum Lyrics
Ég hitti hann
í bláfjöllum einn bjartan dag
útitekinn með kolsvart hár
töffaraglott á vörunum
Hann ruddist fram
fyrir mig við skíðalyftuna
ógeðslega öruggur með sig
ég hélt að það myndi líða yfir mig
Hann leit á mig
og ég roðnaði alveg niðrí tær
brosti til mín og bauð mér far
með sér í lyftunni upp á topp
Hann sagði mér
að hann væri skíðakennari
myndi kenna mér bæði brun og svig
ef hann bara mætti kyssa mig
Hann er meistari á skíðum x 4
Svo kysstumst við
og við þeystum saman hönd í hönd
niður allar bröttu brekkurnar
keyrðum niður gamlar kellingar
Svo fór ég heim
og hann sagðist myndu hringja í mig
nú sit ég við símann svekkt og sár
það eru liðin tuttugu og fimm ár
Hann var meistari á skíðum x8
í bláfjöllum einn bjartan dag
útitekinn með kolsvart hár
töffaraglott á vörunum
fyrir mig við skíðalyftuna
ógeðslega öruggur með sig
ég hélt að það myndi líða yfir mig
og ég roðnaði alveg niðrí tær
brosti til mín og bauð mér far
með sér í lyftunni upp á topp
að hann væri skíðakennari
myndi kenna mér bæði brun og svig
ef hann bara mætti kyssa mig
og við þeystum saman hönd í hönd
niður allar bröttu brekkurnar
keyrðum niður gamlar kellingar
og hann sagðist myndu hringja í mig
nú sit ég við símann svekkt og sár
það eru liðin tuttugu og fimm ár