0 Meanings
Add Yours
Follow
Share
Q&A
Hunangsdropar Lyrics
Ein ég svíf á milli blómanna
safna sætum vökva sem þar er að finna
sólskinið og söngur fuglanna
kemur skapinu í lag
Ég bý í dal á milli fjallanna
og blómahafið nær svo langt sem augað eygir
hér búa átján billjón býflugur
sem aðeins lifa fyrir eitt
Viðlag:
Við viljum hunangsdropa
sæta hunangsdropa
meiri hunangsdropa
holl' og góða hunangsdropa
Við viljum ekki frægð og ekki fé
og sjónvarpsviðtöl eru ekki fyrir okkur
við drekkum ekki kaffi og ekki te
okkur þyrstir bar' í eitt
Viðlag x2
safna sætum vökva sem þar er að finna
sólskinið og söngur fuglanna
kemur skapinu í lag
og blómahafið nær svo langt sem augað eygir
hér búa átján billjón býflugur
sem aðeins lifa fyrir eitt
sæta hunangsdropa
meiri hunangsdropa
holl' og góða hunangsdropa
og sjónvarpsviðtöl eru ekki fyrir okkur
við drekkum ekki kaffi og ekki te
okkur þyrstir bar' í eitt
Add your song meanings, interpretations, facts, memories & more to the community.