0 Meanings
Add Yours
Follow
Share
Q&A
Nýfallið regn Lyrics
Glymur í bárujárni, barist er um nótt.
Blikar á tár og kannski vantar sumarfró.
Húsið þar lekur, myndast alltaf mygla þar.
Minningar, drekar leiðast næstum allstaðar.
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher.
Svartur á leikinn, svona á veröld þetta hér.
Svífur nú leikur máninn yfir þér og mér.
Enda þótt næði flesta daga kalt um kinn.
Komum og ræðum þetta saman, vinur minn.
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher
Blikar á tár og kannski vantar sumarfró.
Húsið þar lekur, myndast alltaf mygla þar.
Minningar, drekar leiðast næstum allstaðar.
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher.
Svífur nú leikur máninn yfir þér og mér.
Enda þótt næði flesta daga kalt um kinn.
Komum og ræðum þetta saman, vinur minn.
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher
Add your song meanings, interpretations, facts, memories & more to the community.