0 Meanings
Add Yours
Follow
Share
Q&A

Vetur að vori Lyrics

Um miðjan dag fann ég hana
undir fagurri hulu gleymskunnar

Og hjá henni einkenni
sem ég falið hafði á þeim sama stað

Vorið kveður vetur
við munum gera betur
með viskuna að vopni og vonum
andvaka hugurinn

Um stund hún megi hvíl’ í friði, þreytt andlitið
undir fagurri hulu gleymskunnar

Vorið kveður vetur
við munum gera betur
með viskuna að vopni og vonum
að andvaka hugur minn
deyð’ ekki drauminn þinn
0 Meanings

Add your song meanings, interpretations, facts, memories & more to the community.

Add your thoughts...
Questions and Answers

Ask specific questions and get answers to unlock more indepth meanings & facts.

Ask a question...