Ég hef gengið langan veg,
ég hef margan djáknann séð
sopið seyði af hans reiði,
mikið reynt en get ei gleymt.

Þokan geymir gamlar syndir,
hvítir hrafnar, svartir sandar.
Sligað stolt fjarri heimahögum.

Blóðböndin steyttä skeri.
Brenndar brýr að baki mér.
Langt er síðan módinn missti ég.

Gamlir draugar hanga yfir,
skarttans sálmar glymja ótt.
Óttinn boðar sortans endalok.


Lyrics submitted by sokorny

Djákninn song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain