Vindur eltir vetur
varla hlýnar brátt
myrkrið eitt, það þykir mér þreytt
þunglyndið umlykur grátt
hvað mun ylja mér í nótt

Í augum hennar átti
einn mér griðarstað
aðeins þar, ánægður var
þar öll mín bestu ljóð kvað
hvað mun ylja mér í nótt

Nóttin kemur skjótt
hvað mun ylja mér í nótt

Bara ef ég bros þitt
blíða sæi á ný
þá væri kalt, ei lengur allt
andartök hlý
hvað mun ylja mér í nótt

Enga get ég elskað
ef ekki fæ ég þig
sit því einn, ei saknar mín neinn
sífellt spyr mig
hvað mun ylja mér í nótt


Lyrics submitted by benjibee

Næturylur song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain