Sveitin mín sæla
með snæþakin fjöll
mildar mitt skap
og mýkir sem mjöll

Um aldur og æfi
þú alið hefr mann
af ást og alúð
í einlægð þér ann

Hvert fótspor ég feta
á fallegri nótt
mitt kvæði sem kafald
það kæfir mig rótt

Gegnum hóla og hæðir
ég hugsa til þín
með von og vilja
þá verður þú mín

Ég er hetjan þín
mín von ei veit
hvað byrgir þér sýn

Með vori kom værðin
við vinnu þig sá
þín auðmjúku augu
undirfögur og blá


Lyrics submitted by benjibee

Vonarneisti song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain