Icelandic lyrics:

Undir heiðum himni
og undir sólinni
eins og fjöllin sit ég alltaf á sama staðnum.
En sem skriðjökull
á ég það til að taka mér
smá göngutúr.
En við og við
vil ég renna mér
sem árnar og fljótin út í vötnin
og stinga mér út í lónin.

Það er ég
það er ég
náttúran.

Þar sem grasið grær
þar sem trén eru allstaðar
þar sem blómin vaxa mörg er mig að finna.
Í þrastarhreiðri
jafnt sem á hafsbotni
inn í skógi uppí lofti útum allt.
Því þar er ég
ég er hér og þar
á víð og dreif um óbyggðirnar
að bæta mig og breytast.

Það er ég
það er ég
náttúran.


English translation:

Under clear sky

Under clear sky
And under the sun
Like the mountains I always sit on the same spot
But as a glacier
I tend to take
A little walk.
But sometimes
I want to slide down
As a river into the lakes
And jump into the lagoons.

That is me
That is me
The nature.

Where the grass is growing
Where trees are everywhere
Where many flowers grow you can find me.
In a bird's nest
As well as on the bottom of the ocean
In the forest up the air everywhere.
Because I am there
I am here and there
Scattered around the wilderness
Developing and changing

That is me
That is me
The nature.Lyrics submitted by alexsomers

Undir heiðum himni song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain