Köld veröldin veit þér ei af,
varla átt þér samastað
frið engan í andartak gaf,
ekki getur sæst við það

Biðin þig vel getur borið,
býsna langt kjósir þú það
en ríst' á lappir er ljúft kemur vorið
og létt sólskín rennur í hlað

Lífið þér bíður ef leitar þú vel
leiðina greiða reynd' að sjá
veistu það þú verður heimtur úr hel
og hjartað mun lifna við þá


Lyrics submitted by benjibee

Heiðin song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain