Í gegnum sprungu drýpur suð
í gegnum rifu lekur hljóð
á bakvið tvær hæðir
sofna ég
og þegar ég sofna
í hlýju grasi græt ég lágt

Í gegnum sprungu drýpur suð
í gegnum rifu lekur hljóð
á bakvið tvær hæðir
syndi ég
og þegar ég syndi
í gegnum göngin finn ég ró

Inni í skúrnum
bý til suð
í gegnum rörin sendi hljóð

Á bakvið tvær hæðir
sofna ég
og þegar ég sofna
í hlýju grasi græt ég lágt


Lyrics submitted by rsalisbury

Grasi Vaxin Göng song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain