Icelandic lyrics:

Að vera einn út á engi
með einum manni og einni kind
að finna þyt í laufum
að finna ferskan vind
ég er hér en þú ert þar
og samtök væru synd
ó viltu hætta að níðast á mér
með þinni orkulind.

Stundum er ég einmana
og vil þá fara heim
á stjörnubjartri nóttu
ég horfi út í geim
vorið er og vorið var
alltaf á leiðinni
ó viltu hætta að segja mér
frá fortíðinni.

Að lifa á þessu landi
það eru fríðindi
hvers má maður gjalda
fyrir þau hlunnindi?
frumvarpið og andvarpið
með öll sín blíðindi
ó viltu ekki hafa af mér
öll mín réttindi.

Hvar er heitt og hvar er kalt
en hvar er hvorki né?
Ég skrifaði á hend mína
nú húðlit hvergi sé
ég hef unnið ég hef unnið
hvenær fæ ég hlé?
ó viltu ekki drepa hann
drepa hann E.T.


English translation:

Sand

To be alone out on a field
with one man and a sheep
to feel the sound of leaves
to feel the fresh wind
I am here and you are there
and collaboration would be a shame
oh would you stop hurting me
with your energy source.

Sometimes I am lonely
and want to return home
on a star bright night
I look up to outer space
the spring is and the spring was
always on its way
oh would you stop telling me
about the past.

To live on this land
is a privilege
how should one suffer
for those benefits?
The bill and the sigh
with all their sweetness
oh would you not betray me
of all my rights.

Where is warm and where is cold?
and where is neither?
I have written on my hand
and can't see the skin color
I have worked, I have worked
when will I get a break?
Oh would you not kill him
kill E.T.


Lyrics submitted by alexsomers

Sandur song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain