Icelandic lyrics:

Eitt sinn ég fann þessa ógnarþrá
að vera eitt og skilja við annað.
Hugurinn tók mig og ég fór að sjá
allt sem ég vildi og þráði var bannað.

Því tíminn stríðir á móti mér
og engu fæ ég um neitt að ráða.
Eitt sár er gróið og annað er
að vaxa og dafna þar inn í mér.

Svo langt er liðið af lífinu
að ekki er nema von að mér hraki.
Ég reyni að gleyma, það sorglega er
að enn kann ég ei að sleppa taki.

En hjartað ræður og hjartað fer
ávallt sínar eigin leiðir.
Og hvað sem verður og hvað sem ber
vonin vakir og lifir í mér.


English translation:

Devil's snare

Once I felt this strong desire
To be one thing and leave another.
My mind took me and I started seeing
All that I longed for and wanted was forbidden.

Because time is working against me
And I don't get to decide anything.
One wound is healed and another is
Growing and thriving inside of me.

So long it has been of my life
You can only hope I'm worse.
I try to forget, but the sad thing is
I still don't know how to let go.

But the heart decides and the heart will go
Always its own ways.
And whatever happens, whatever goes
Hope is awake and alive within me.


Lyrics submitted by alexsomers

Djöflasnaran song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain