Í svarthvítri veröld
þar sem ógnin sverfur að sálunum
og sólin nær ekki í gegn.

Ég kveiki ljós
sem að leiðir mig
og gefur mér kjark.

En myrkrið er svartast
í húsasundum höfuðs míns
þar sem hugsanir hræða mig.

Ég bægi þeim frá
og held þéttingsfast
í ljósglætuna.

En þar sem rökkrið nær ekki
er hjarta mitt vakandi
og glóir eitt í grámanum.

Sjáðu stjörnurnar
þær fjara út
úr augsýn okkar.


Lyrics submitted by tissueshoulders

Ljósglæta song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain