Glöð í bragði
við leikum saman
brosandi augum
hvíslumst.

Tíminn gleymist
en lífið líður
áfram en við
eldumst ekki.

Herjum saman
í blíðu stríði
alein gegn
alheiminum.

Vonin veitir
skammvinnt skjól
svo saman
við hjálpumst áfram.

Sér í lagi
við erum ekkert
en sameinuð
við sigrum allt.


Lyrics submitted by tissueshoulders

Í blíðu stríði song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain