Hugrekkið glampaði í augum hans
og hendurnar hættu að skjálfa.
Hátt settu marki skyldi hann ná
hæðina skyldi hann loks sigra.

Leiðina þekkti sem lófa sinn
og lengdina vissi upp á hár.
Ferðin auðveld var ásýndar
en erfiðust hugsunin sjálf.

Á fjallinu miðju hann hjartað fann
fastar slá en fyrr.
Í eitt augnablik hann aftur leit
þá angistin hetjuna greip.

Vindbarinn tróndi toppnum á
tárvotur brosti breitt.
Í dag hafði hann sigrað sjálfan sig
sína þyngstu þraut hafði leyst.


Lyrics submitted by tissueshoulders

Hetjan á fjallinu song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain