Know something about this song or lyrics? Add it to our wiki.
mig vantar aðdráttaraflið til þín,
ég tók upp rödd þína upp á segulband
þú segir mér að ég eigi langt í land.

mig vantar að sjá þig allan daginn í gegn,
ég falsaði mynd af þér upp á vegg hjá mér
en náði brosinu skakkt og augun fyrirgefa það ekki.

og ég finn það líka þegar ég snerti þig
hvernig landslagið þitt hristist við mér.
ég finn það líka að þú færist fjær mér
og fingurgómarnir missa af...

en ef þú bíður allt of lengi
þá færðu kippt í ranga strengi.
hér er svo hjarta mitt blæðandi á plastdisk,
ég vona að þú snæðir, ég vona að bitinn standi í þér.

og ég finn það líka þegar ég snerti þig
hvernig landslagið þitt hristist við mér.
ég finn það líka að þú færist fjær mér
og fingurgómarnir missa af þér...
og það sést líka á mér...

mig vantar að þú sért kyrr allan daginn,
ég kippti jörðunni undan fótum þér,
þú hleypur aldrei aftur í burtu frá mér.


Lyrics submitted by myrkur

Strengir song meanings
Add your thoughts

No Comments

sort form View by:
  • No Comments

Add your thoughts

Log in now to tell us what you think this song means.

Don’t have an account? Create an account with SongMeanings to post comments, submit lyrics, and more. It’s super easy, we promise!

Back to top
explain